Mosey hreingerningarvörurnar innihalda engin ilm- eða litarefni og eru allar umbúðir úr HDPE plasti, sem ekki tekur til sín innihaldið í þeim. Er því 100% endurnýtanlegar. Umbúðirnar eru íslensk framleiðsla og því kolefnaspor þeirra minna en ef um innfluttar umbúðir væri að ræða. Eins er hægt að fá áfyllingar í eins líters pakkningum og tveggja og hálfslítra pakkningum.
Тэги:
#mosey #hreint #hreingerningarvörur #hreinsiefni